Skoða bók

Englatréð

Riley, Lucinda  

Herdís Magnea Hübner  

Margrét Örnólfsdóttir  

19:23 klst.  

2026  

Þrjátíu ár eru liðin síðan Greta yfirgaf Marchmont Hall og fallegar hæðirnar í Monmouthshire. Í aðdraganda jóla snýr hún loks aftur. En Greta man ekki fyrri tengsl sín við húsið. Það er afleiðing skelfilegs slyss sem hefur eyðilagt meira en tvo áratugi af lífi hennar. Grípandi fjölskyldusaga eftir metsöluhöfund bókaflokksins um systurnar sjö. Lucinda Riley er höfundur bókaflokksins um systurnar sjö sem fangað hefur hug og hjörtu íslenskra lesenda. Englatréð er sjálfstæð skáldsaga.  

Skáldsögur Írskar bókmenntir Þýðingar úr ensku